Sendiráðið

Verið velkomin til Sendiráðs Svíþjóðar í Reykjavík, Ísland. Skrifstofan er til húsa á 4. hæð í Lágmúla 7. Athugið að vegna viðgerða er lyftan í Lágmúla óvirk í febrúarmánuði 2017. Vinsamlegast hafið samband í síma 520 1230 ef það veldur óþægindum við að komast til sendiráðsins.

Skrifstofutími:
Mánudaga-föstudaga kl. 9-16

Afgreiðslutími:
Mánudaga-föstudaga kl. 9-12.

Skrifstofan er í Lágmúla 7. Sjá Kort.

Sendiherrabústaður er á Fjólugötu 9. Sjá kort

Upplýsingar um ræðisskrifstofur Svíþjóðar á Íslandi