Ferðaperlur fyrir Íslendinga

 • Orangeriet í Stokkhólmi

  Orangeriet í Stokkhólmi Mynd: Conny Fridh

 • lola_akinmade_Ã¥kerström-cherry_bloom_in_stockholm-5242

  City bilder Mynd: .

 • Siglt milli eyja í Stokkhólmi

  Siglt milli eyja í Stokkhólmi Mynd: CAZT

 • Á ströndinni

  Á ströndinni Mynd: Ulf Huett Nilsson

 • Í skerjagarðinum

  Í skerjagarðinum Mynd: Folio

 • Á Söder í Stokkhólmi

  Á Söder í Stokkhólmi Mynd: Susanne Walström

 • friluftsbyn_höga_kusten-hiking_in_the_high_coast-3752

  Útivera Mynd: .

 • Skíðasvæðið Åre

  Skíðasvæðið Åre Mynd: Simon Paulin

 • Gamla stan

  Gamla stan Mynd: .

 • Shopping

  Shopping Mynd: .

 • Gott að borða

  Gott að borða Mynd: .

 • Tylösand

  Tylösand Mynd: .

Áhugi Íslendinga á Svíþjóð hefur stóraukist á síðastliðnum árum, flugferðum fjölgað og verð lækkað! Í tilefni af því langar okkur í Sænska sendiráðinu að segja frá nokkrum ferðaperlum sem við teljum að Íslendingar kunni að meta.

Svíþjóð býður upp á ýmislegt spennandi fyrir Íslendinga allan ársins hring, eins og eina bestu og ódýrustu laxveiði í Evrópu, skemmtun fyrir börnin í Heimi Astridar Lindgren eða Kolmården dýragarðinum, gistingu í herragörðum, allskonar hlaup- og hjólakeppnir, frábærar skíðabrekkur og margt fleira. Og ekki skemmir fyrir að verðlagið er það lægsta í Skandinavíu!
Smelltu á hlekkina hér að neðan og við deilum nokkrum hugmyndum um hvernig hægt er að búa sér til skemmtilega ferð til Svíþjóðar

Fleiri spennandi ferðahugmyndir um allt það sem Svíþjóð hefur upp á að bjóða er að finna hér og á Visit Sweden.